Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjölstjórnarflugvél
ENSKA
multi-pilot aeroplane
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þrátt fyrir d-lið getur aðildarríki gefið út tegundaráritun með takmörkuðum réttindum vegna fjölstjórnarflugvéla, sem heimilar handhafa slíkrar áritunar að starfa sem aðstoðarflugmaður sem leysir af í farflugi yfir fluglagi 200, að því tilskildu að tveir aðrir flugverjar hafi tegundaráritun í samræmi við d-lið.

[en] Notwithstanding point (d), a Member State may issue a type rating with restricted privileges for multi-pilot aeroplanes that allows the holder of such rating to act as a cruise relief co-pilot above Flight Level 200, provided that two other members of the crew have a type rating in accordance with point (d).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 245/2014 frá 13. mars 2014 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1178/2011 frá 3. nóvember 2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi

[en] Commission Regulation (EU) No 245/2014 of 13 March 2014 amending Commission Regulation (EU) No 1178/2011 of 3 November 2011 laying down technical requirements and administrative procedures related to civil aviation aircrew

Skjal nr.
32014R0245
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira